Náðu í appið
A Really Important Person

A Really Important Person (1947)

11 mín1947

Billy Reilly, ungur sonur lögreglumanns, vill komast í keppni þar sem hafnaboltahanski er í boði fyrir bestu ritgerðina um mikilvæga manneskju.

Deila:

Söguþráður

Billy Reilly, ungur sonur lögreglumanns, vill komast í keppni þar sem hafnaboltahanski er í boði fyrir bestu ritgerðina um mikilvæga manneskju. Á meðan Billy er inni á bókasafni að reyna að fá hugmynd að ritgerð, þá stingur maður nokkur upp á því að hann prófi að horfa í kringum sig í staðinn fyrir að leita í bókum. Síðar, þegar Billy er að leika sér í boltaleik með vinum sínum, þá brýtur hann óvart glugga. Þetta kennir honum lexíu, sem svo aftur gefur honum hugmynd að ritgerð til að skrifa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Basil Wrangell
Basil WrangellLeikstjóri
Telal Saeed
Telal SaeedHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS