Náðu í appið
Stars in My Crown

Stars in My Crown (1950)

"Take Your Choice .... Either I Speak .... Or My Pistols Do!"

1 klst 29 mín1950

Fyrrum hermaðurinn Josiah Grey kemur til lítils bæjar til að verða prestur.

Deila:

Söguþráður

Fyrrum hermaðurinn Josiah Grey kemur til lítils bæjar til að verða prestur. Fljótlega eignast hann fjölskyldu og marga vini, en einnig lendir hann upp á kant við nokkur sóknarbarnanna. Ungur læknir er ósáttur við það þegar sóknarpresturinn seilist inn á svið vísindanna varðandi meðferð á sjúklingum, og námueigandi er ósáttur við það þegar presturinn hjálpar gömlum bónda sem stendur í vegi fyrir áframhaldandi námugreftri. Grey þarf að takast á við æstan múg, og veikindi í bænum, en allt er þetta sagt í gegnum augu og minni ungs frænda Grey, John.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jacques Tourneur
Jacques TourneurLeikstjóri
Joe David Brown
Joe David BrownHandritshöfundur
Margaret Fitts
Margaret FittsHandritshöfundur

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS