Náðu í appið

Gun for a Coward 1957

Challenge one brother...you answer to all!

88 MÍNEnska

Þegar faðir þeirra deyr þá halda þrír synir hans áfram að reka búgarð fjölskyldunnar. Elsti sonurinn er yfirmaðurinn, sá yngsti er hálfgerður vandræðagepill. Móðir þeirra heldur upp á þann í miðið, og reynir að vernda hann fyrir heiminum og vill fá hann til að flytja með sér austur á bóginn. Hann fer að fá á sig stimpil fyrir hugleysi vegna þessa,... Lesa meira

Þegar faðir þeirra deyr þá halda þrír synir hans áfram að reka búgarð fjölskyldunnar. Elsti sonurinn er yfirmaðurinn, sá yngsti er hálfgerður vandræðagepill. Móðir þeirra heldur upp á þann í miðið, og reynir að vernda hann fyrir heiminum og vill fá hann til að flytja með sér austur á bóginn. Hann fer að fá á sig stimpil fyrir hugleysi vegna þessa, þar sem hann vill ekki særa tilfinningar móður sinnar, þó hann vilji ekki fara með henni, og bræður hans þurfa oft að taka slaginn fyrir hann. Þetta nær hámarki þegar yngsti bróðirinn lætur lífið í byssubardaga, og sá elsti sakar þann í miðið ómaklega fyrir hugleysi, sem verður til þess að hann gyrðir sig í brók.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn