Psych-Out (1968)
"These are the PLEASURE LOVERS! They'll ask for a dime with hungry eyes... but they'll give you love-- for NOTHING!"
Jenny er heyrnarlaus strokustúlka, sem er nýkomin til Haight-Ashbury hverfið í San Fransisco til að leita uppi löngu týndan bróður sinn, dularfullan skeggjaðan myndhöggvara sem...
Deila:
Söguþráður
Jenny er heyrnarlaus strokustúlka, sem er nýkomin til Haight-Ashbury hverfið í San Fransisco til að leita uppi löngu týndan bróður sinn, dularfullan skeggjaðan myndhöggvara sem er þekktur í bænum undir nafninu The Seeker. Hún lendir í slagtogi með hljómsveitinni Mumblin´ Jim, sem leikur skynörvandi tónlist, en meðlimir hennar eru Stoney, Ben og Elwood. Hún hangir með þeim í húsi í viktóríönskum stíl þar sem frjálsar ástir eru í hávegum hafðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard RushLeikstjóri
Aðrar myndir

Betty UliusHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

American International PicturesUS

Dick Clark ProductionsUS












