The Loners (1972)
"First There Was 'Bonnie And Clyde'... Then There Was 'Easy Rider'... And Now... THE LONERS"
Stein, sem er hálfur indjáni, reynir að stinga lögregluna af á mótorhjóli, en löggan er að elta hann fyrir að hafa drepið lögreglumann af misgáningi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Stein, sem er hálfur indjáni, reynir að stinga lögregluna af á mótorhjóli, en löggan er að elta hann fyrir að hafa drepið lögreglumann af misgáningi. Stein blandast inn í rán og fleiri mannslát, ásamt vini sínum Alan og fallegri en örvæntingarfullri stúlku. Lögreglan setur nú meiri þunga í eftirförina, en þrenningin gefst ekki upp svo auðveldlega ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Cinemobile Systems
Four-Leaf Productions









