Another Day at the Races (1975)
Win, Place or Steal
Þrír vinir eiga tvennt sameiginlegt: 1.
Deila:
Söguþráður
Þrír vinir eiga tvennt sameiginlegt: 1. þeim finnst gaman að veðja á hesta á veðhlaupabrautinni og 2. þeir tapa undantekningalaust. Dag einn þá uppgötva þeir leið til að stela einni af veðmálavélunum á vellinum, þannig að þeir gætu þá prentað sjálfir út vinningsmiða og endurheimt peningana sem þeir hafa látið renna í veðmálin í gegnum árin. En hlutirnir fara ekki alltaf samkvæmt áætlun ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Louise Closser HaleLeikstjóri






