Pierrot le fou (1965)
Ferdinand flýr leiðinlegt hjónaband og hálfgert persónulegt skipbrot með því að fá sér nýja kærustu, Marianne, sem er meira spennandi en hollt getur talist.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Ferdinand flýr leiðinlegt hjónaband og hálfgert persónulegt skipbrot með því að fá sér nýja kærustu, Marianne, sem er meira spennandi en hollt getur talist. Hún er meðal annars á flótta undan hryðjuverkamönnum frá Alsír. Þau ákveða að fara saman í brjálæðislegt ferðalag út í óvissuna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Guy DolemanLeikstjóri

Rémo ForlaniHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
DDL CinematograficaIT
Rome-Paris FilmsFR
SNCFR
Films Georges de BeauregardFR








