André Rieu í Dublin (2023)
André Rieu in Dublin
Byrjaðu árið 2023 með stæl með André Rieu í Dublin.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Byrjaðu árið 2023 með stæl með André Rieu í Dublin. Þessir tónleikar verðu eingöngu sýndir í kvikmyndahúsum um allan heim strax á nýja árinu. André og hljómsveitin hans, Johann Strauss Orchestra, munu dáleiða áhorfendur með fallegum melódíum, heimsþekktum klassískum lögum, poppi og Waltz. André í Dublin eru fyrstu tónleikar meistarans í írsku höfuðborginni í yfir 20 ár - þetta verður sannkölluð veisla sem þú mátt ekki missa af.





