Chien Pourri, la vie à Paris! (2020)
Hundurinn Óþefur, líf í París!
Stórskemmtileg teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Stórskemmtileg teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir þá nær hann alltaf að koma sér út úr þeim, heill að húfi!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Vincent PatarLeikstjóri
Aðrar myndir

Stéphane AubierLeikstjóri
Aðrar myndir

Davy DurandLeikstjóri

Jean RegnaudHandritshöfundur




