Náðu í appið
Un beau matin

Un beau matin (2022)

One Fine Morning

1 klst 52 mín2022

Ung móðir sem býr með átta ára dóttur sinni er á tímamótum þar sem hún þarf að sinna föður sínum sem er með taugahrörnunarsjúkdóm.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic86
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Ung móðir sem býr með átta ára dóttur sinni er á tímamótum þar sem hún þarf að sinna föður sínum sem er með taugahrörnunarsjúkdóm. Hún er í miðjum klíðum að reyna koma honum á hjúkrunarheimili þegar hún rekst á vin sinn sem hún hefur samband við, en hann er þó fyrir í öðru sambandi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mia Hansen-Løve
Mia Hansen-LøveLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Les Films PelléasFR
Razor Film ProduktionDE
ARTE France CinémaFR
BRDE
MUBIGB
Dauphin FilmsFR

Verðlaun

🏆

Sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2022 þar sem hún vann Europa Cinemas Label verðlaunin.