Náðu í appið
Speak No Evil

Speak No Evil (2022)

1 klst 37 mín2022

Hvað gerist þegar dönsk fjölskylda ákveður að taka óvæntu tilboði? Heimboði til heimalands vingjarnlegs fjölskyldufólks sem þau hitta í sumarfríi?

Rotten Tomatoes83%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hvað gerist þegar dönsk fjölskylda ákveður að taka óvæntu tilboði? Heimboði til heimalands vingjarnlegs fjölskyldufólks sem þau hitta í sumarfríi?

Aðalleikarar

Vissir þú?

Hollensku hjónin í myndinni, Karin, sem Karina Smulders leikur, og Patrick, sem Fedja van Huêt leikur, eru gift í alvörunni.
Leikstjórinn og handritshöfundurinn Christian Tafdrup fékk hugmyndina í fríi í Toskana á Ítalíu. Þar hitti hann og fjölskylda hans vinaleg en dálítið félagslega heft hjón frá Hollandi. Þeim varð vel til vina og þau eyddu miklum tíma saman. Þegar Tafdrup hjónin fóru aftur heim þá fengu þau boð frá þeim hollensku um að koma í heimsókn til Hollands. Taufdrup hugsaði málið en ákvað að þiggja það ekki, þar sem honum fannst skrýtið að vera hjá fólki sem þau í raun þekktu ekki neitt. Hann hitti þau aldrei aftur en hætti ekki að hugsa um hvað hefði gerst ef hann hefði þekkst boðið. Nokkrar af myrkustu hugmyndum hans urðu grunnurinn að handritinu. Taufdrup segir að myndin sé bara drungaleg fantasía, og hollensku hjónin sem hann kynntist séu örugglega besta fólk.

Höfundar og leikstjórar

Christian Tafdrup
Christian TafdrupLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Mads Tafdrup
Mads TafdrupHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Profile PicturesDK
OAK Motion PicturesNL

Verðlaun

🏆

Á stuttlista fyrir kvikmyndir sem hljóta Óskartilnefningu sem besta erlenda kvikmyndin.