Náðu í appið
Öllum leyfð

Aftersun 2022

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 5. janúar 2023

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
Rotten tomatoes einkunn 81% Audience
The Movies database einkunn 95
/100
Paul Mescal tilnefndur til Óskarsverðlauna. Einnig tilnefndur sem besti evrópski leikarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum.

Myndin fjallar um Sophie og ferðalag sem hún fór í með föður sínum fyrir tuttugu árum síðan, þar sem minningar og tilfinningar spila aðalhlutverkið í sambandi þeirra feðgina.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.01.2023

Villibráð skákaði Avatar

Stórmyndin Avatar: The Way of Water þurfti að gefa toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans eftir til íslensku kvikmyndarinnar Villibráðar um síðustu helgi. Mjótt var á munum en tekjur Villibráðar voru 12,1 milljón kró...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn