Náðu í appið
Aftersun

Aftersun (2022)

1 klst 42 mín2022

Myndin fjallar um Sophie og ferðalag sem hún fór í með föður sínum fyrir tuttugu árum síðan, þar sem minningar og tilfinningar spila aðalhlutverkið í...

Rotten Tomatoes96%
Metacritic95
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Myndin fjallar um Sophie og ferðalag sem hún fór í með föður sínum fyrir tuttugu árum síðan, þar sem minningar og tilfinningar spila aðalhlutverkið í sambandi þeirra feðgina.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Leikstjórinn Charlotte Wells prófaði meira en 800 stúlkur fyrir hlutverk Sophie, áður en hún fann nýliðann Frankie Corio.
Myndin er lauslega byggð á reynslu Charlotte Wells í fríi sem hún fór í með pabba sínum.

Höfundar og leikstjórar

Charlotte Wells
Charlotte WellsLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

PASTELUS
BBC FilmGB
Tango EntertainmentUS
Unified TheoryGB
Screen ScotlandGB
BFIGB

Verðlaun

🏆

Paul Mescal tilnefndur til Óskarsverðlauna. Einnig tilnefndur sem besti evrópski leikarinn fyrir frammistöðu sína í myndinni á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum.