Náðu í appið
Rabiye Kurnaz vs. George W. Bush

Rabiye Kurnaz vs. George W. Bush (2022)

Rabiye

1 klst 59 mín2022

Við fylgjumt með húsmóður frá Bremen, Rabiye Kurnaz, sem leitar allra leiða að bjarga syni sínum Murat, sem er í haldi Bandaríkjamanna í Guantanamo fangabúðunum á Kúbu.

Rotten Tomatoes50%
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Við fylgjumt með húsmóður frá Bremen, Rabiye Kurnaz, sem leitar allra leiða að bjarga syni sínum Murat, sem er í haldi Bandaríkjamanna í Guantanamo fangabúðunum á Kúbu. Hún fer m.a. til lögreglu, yfirvalda og lögfræðings. Með þrautsegjuna eina að vopni breytist allt, enda er Rabiye ólseig og hörð í horn að taka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Pandora FilmDE
Iskremas Filmproduktion
Cinéma DefactoFR
Sophie Dulac ProductionsFR

Verðlaun

🏆

Sló í gegn á kvikmyndahátíðinni Berlinale, þar sem hún keppti um Gullbjörnin og hlaut þrenn verðlaun m.a. fyrir besta handritið.