Spin Me Round (2022)
"Unbridled romance with a side of soup or salad."
Kona er send á vegum veitingahúsakeðju sem hún vinnur hjá í sérstaka hvataferð til Flórens á Ítalíu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Kona er send á vegum veitingahúsakeðju sem hún vinnur hjá í sérstaka hvataferð til Flórens á Ítalíu. Þar fær hún einnig tækifæri til að hitta vellauðugan og heillandi eiganda fyrirtækisins. En ferðin snýst upp í fullkomna óreiðu og ævintýrið sem hún bjóst við verður eitthvað allt annað en hún sá fyrir sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jeff BaenaLeikstjóri

Alison BrieHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Duplass Brothers ProductionsUS

LimelightUS












