Náðu í appið

Three Day Millionaire 2022

92 MÍNEnska

Eftir að hafa verið margar vikur á sjó á síðasta togaranum sem gerður er út frá Grimsby, snúa þrír vinir heim til að slá upp þriggja daga partý. En þegar þeir komast að því að eigandi togarans hefur ekki greitt út laun og hyggst leggja fyrirtækið niður, þá átta þeir sig á því að þeir verða að bjarga fyrirtækinu og vinum sínum sem þar vinna.... Lesa meira

Eftir að hafa verið margar vikur á sjó á síðasta togaranum sem gerður er út frá Grimsby, snúa þrír vinir heim til að slá upp þriggja daga partý. En þegar þeir komast að því að eigandi togarans hefur ekki greitt út laun og hyggst leggja fyrirtækið niður, þá átta þeir sig á því að þeir verða að bjarga fyrirtækinu og vinum sínum sem þar vinna. En það sem er mikilvægast af öllu er að koma í veg fyrir að lífstíllinn sem þeir hafa lifað heyri ekki sögunni til. Með hjálp óvænts trúnaðarvinar þá ákveða vinirnir að fremja stærsta bankarán í sögu Grimsby.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn