Náðu í appið
Section Eight

Section Eight (2022)

Section 8

"The only way out, is to go deeper in."

1 klst 38 mín2022

Eftir að hafa hefnt fyrir morðið á eiginkonu sinni og barni þá er fyrrum hermaður dæmdur í lífstíðarfangelsi.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að hafa hefnt fyrir morðið á eiginkonu sinni og barni þá er fyrrum hermaður dæmdur í lífstíðarfangelsi. Hann fær þó tækifæri til að losna þegar skuggaleg ríkisstofnun fær hann í leynilegt verkefni. Hann kemst fljótlega að því að Deild 8 er ekki öll þar sem hún er séð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christian Sesma
Christian SesmaLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Josh Ridgway
Josh RidgwayHandritshöfundur
Chad Law
Chad LawHandritshöfundurf. 1979

Framleiðendur

FirebrandUS