Section Eight (2022)
Section 8
"The only way out, is to go deeper in."
Eftir að hafa hefnt fyrir morðið á eiginkonu sinni og barni þá er fyrrum hermaður dæmdur í lífstíðarfangelsi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa hefnt fyrir morðið á eiginkonu sinni og barni þá er fyrrum hermaður dæmdur í lífstíðarfangelsi. Hann fær þó tækifæri til að losna þegar skuggaleg ríkisstofnun fær hann í leynilegt verkefni. Hann kemst fljótlega að því að Deild 8 er ekki öll þar sem hún er séð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
FirebrandUS















