Náðu í appið
Hallelujah: Leonard Cohen, a Journey, a Song

Hallelujah: Leonard Cohen, a Journey, a Song (2021)

"A cinematic biography of Leonard Cohen's internationally beloved anthem."

1 klst 58 mín2021

Mynd um líf og starf söngvarans og lagahöfundarins Leonard Cohen, útfrá sjónarhóli þekktasta lags hans, Hallelujah.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic70
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Mynd um líf og starf söngvarans og lagahöfundarins Leonard Cohen, útfrá sjónarhóli þekktasta lags hans, Hallelujah. Cohen samþykkti gerð myndarinnar á 80 ára afmælisdegi sínum árið 2015 og í myndinni sjáum við margvíslegt efni sem aldrei hefur áður komið fyrir sjónir almennings.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel Geller
Daniel GellerLeikstjórif. -0001
Dayna Goldfine
Dayna GoldfineLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Geller/Goldfine Productions
DogwoofGB