Náðu í appið
To Kill a Stranger

To Kill a Stranger (1987)

1 klst 28 mín1987

Cristina Carver lendir í vandræðum þegar hún kemur í heimsókn til mannsins síns, sem er fréttamaður á sjónvarpsstöð og er í heimsókn í ríki í...

Deila:

Söguþráður

Cristina Carver lendir í vandræðum þegar hún kemur í heimsókn til mannsins síns, sem er fréttamaður á sjónvarpsstöð og er í heimsókn í ríki í Suður Ameríku sem er undir stjórn herforingja og einræðisherra. Eftir bílslys dag einn, þá kemur Kostik ofursti heim með Cristina, en hún drepur hann í sjálfsvörn, þegar hann reynir að nauðga henni og myrða hana. Í ofsahræðslu eftir atvikið þá reynir hún að breiða yfir það sem gerðist og felur líkið, en þrátt fyrir að hún fái hjálp frá eiginmanni sínum, þá fer rannsóknarlögreglumaður á staðnum smátt og smátt að leggja saman tvo og tvo.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Emerich Oross
Emerich OrossHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Angel filmsUS
Radio Video Productions
Star World Productions