Maybe I Do (2023)
Michele og Allen eru í sambandi og þeim finnst kominn tími til að foreldrar þeirra hittist.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Michele og Allen eru í sambandi og þeim finnst kominn tími til að foreldrar þeirra hittist. Þau efna til matarboðs en þegar foreldrarnir mæta kemur í ljós að hvert og eitt þeirra er að sofa hjá hinu. Foreldrarnir reyna að koma í veg fyrir að börnin átti sig á þessu sem hefur sprenghlægilegar afleiðingar og mikil ringulreið skapast.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Emma Roberts og Luke Bracey léku einnig saman sem ástfangið par í Holidate (2020).
Richard Gere lék áður með frænku Emmu Roberts, Juliu Roberts, í Pretty Woman (1990) og Runaway Bride (1999). Susan Sarandon vann áður með Juliu í Stepmom (1998).
Þetta er þriðja kvikmyndin sem Richard Gere og Susan Sarandon leika saman í. Hinar eru Shall We Dance (2004) og Arbitrage (2012), en þar leika þau einnig hjón.
Höfundar og leikstjórar

Michael JacobsLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fifth SeasonUS
Vincent Newman EntertainmentUS


















