Náðu í appið
House Party

House Party (2023)

1 klst 40 mín2023

Vinirnir Damon og Kevin eru hálf blankir og nýbúnir að missa vinnuna sem ræstingarmenn.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic41
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Vinirnir Damon og Kevin eru hálf blankir og nýbúnir að missa vinnuna sem ræstingarmenn. Þeir þurfa eitthvað stórt til að redda sér og ákveða að halda partý aldarinnar í risastóru húsi sem þeir höfðu þrifið á meðan þeir voru með vinnu. Það vill til að húsið er í eigu körfuboltastjörnunnar LeBron James. Hvað getur farið úrskeiðis!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Calmatic
CalmaticLeikstjórif. -0001
Jamal Olori
Jamal OloriHandritshöfundurf. -0001
Stephen Glover
Stephen GloverHandritshöfundur

Framleiðendur

New Line CinemaUS