Náðu í appið
Billie Eilish Live at the O2  (EXTENDED CUT)

Billie Eilish Live at the O2 (EXTENDED CUT) (2023)

1 klst 45 mín2023

Söngkonan og súperstjarnan Billie Eilish, margfaldur Grammy verðlaunahafi og Óskarsverðlaunahafi, á tónleikum í 02 tónleikahöllinni í Lundúnum.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Söngkonan og súperstjarnan Billie Eilish, margfaldur Grammy verðlaunahafi og Óskarsverðlaunahafi, á tónleikum í 02 tónleikahöllinni í Lundúnum. Tónleikarnir eru hluti af metsölutónleikaferð hennar Happier Than Ever, The World Tour. Þessi tónleikamynd er kvikmynduð með tuttugu hágæða myndavélum. Eilish syngur 27 lög í myndinni sem sýnd er 27. janúar 2023 í kvikmyndahúsum um heim allan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Trafalgar Releasing