Náðu í appið
Missing

Missing (2023)

"No one disappears without a trace."

1 klst 51 mín2023

Eftir að móðir hennar týnist í fríi í Kólumbíu, ásamt nýja kærastanum, leitar dóttir hennar June að henni heiman að frá sér, í Los Angeles.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic66
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að móðir hennar týnist í fríi í Kólumbíu, ásamt nýja kærastanum, leitar dóttir hennar June að henni heiman að frá sér, í Los Angeles. Í leitina notar hún þau tól og tæki sem netið býður upp á og vonast til að finna móður sína áður en það verður um seinan. Leitin leiðir í ljós fleiri spurningar en svör ... og þegar June kemst að leyndarmálum um mömmuna, sér June að hún þekkti móður sína í raun ekki neitt.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin er sjálfstætt framhald Searching frá 2018, með John Cho í aðalhlutverkinu. Kvikmyndin byrjar með heimildar-drama myndefni sem byggir á atburðum fyrri myndarinnar.
Myndin á að gerast í júní árið 2022. .
Þegar June skráir sig inn á Google reikning Kevins, þá er hann búinn að nota 420,69 GB af 2 TB geymsluplássi.

Höfundar og leikstjórar

Will Merrick
Will MerrickLeikstjórif. -0001
Nicholas D. Johnson
Nicholas D. JohnsonLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Stage 6 FilmsUS
Search PartyUS
BazelevsUS
Screen GemsUS