Náðu í appið
Renfield

Renfield (2023)

"Sucks to Be Him"

1 klst 33 mín2023

Renfield ákveður að hætta í starfinu sem hann hefur gegnt um margar aldir sem skósveinn Drakúla greifa, og byrja nýtt líf í nútímanum í New Orleans í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes58%
Metacritic53
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Renfield ákveður að hætta í starfinu sem hann hefur gegnt um margar aldir sem skósveinn Drakúla greifa, og byrja nýtt líf í nútímanum í New Orleans í Bandaríkjunum. Hann verður ástfanginn af viljasterkri og ágengri löggu sem heitir Rebecca Quincy.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þó að Nicolas Cage eigi sér langa sögu af því að hafna hlutverkum í stórum myndum ef þær snúast ekki um persónuna sem hann á að leika, þá ákvað hann nú að leika Drakúla þar sem það hefur verið draumur hans alla ævi og hann elskaði grínið í handritinu.
Þegar Nicolas Cage var að kynna kvikmynd sína Season of the Witch frá árinu 2011 sagði hann að aðdáun sín á leikaranum Christopher Lee væri ástæðan fyrir því að hann léki í hrollvekjum. Lee er talinn einn besti túlkandi Drakúla á hvíta tjaldinu.
Nicholas Hoult lék son Nicolas Cage í The Weather Man (2005). Hoult hefur sagt að Cage hafi verið sér innblástur fyrir mörg hlutverk.
Kastalinn í myndinni heitir Neuschwanstein og er í Bæjaralandi í Þýskalandi. Hann kom einnig við sögu í kvikmyndinni Chitty Chitty Bang Bang og er opinn almenningi. Kastalinn er ekki jafn gamall og hann sýnist, en byggingu hans lauk 1886.

Höfundar og leikstjórar

Ryan Ridley
Ryan RidleyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Skybound EntertainmentUS
Universal PicturesUS
Giant WildcatUS