Renfield (2023)
"Sucks to Be Him"
Renfield ákveður að hætta í starfinu sem hann hefur gegnt um margar aldir sem skósveinn Drakúla greifa, og byrja nýtt líf í nútímanum í New Orleans í Bandaríkjunum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Renfield ákveður að hætta í starfinu sem hann hefur gegnt um margar aldir sem skósveinn Drakúla greifa, og byrja nýtt líf í nútímanum í New Orleans í Bandaríkjunum. Hann verður ástfanginn af viljasterkri og ágengri löggu sem heitir Rebecca Quincy.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þó að Nicolas Cage eigi sér langa sögu af því að hafna hlutverkum í stórum myndum ef þær snúast ekki um persónuna sem hann á að leika, þá ákvað hann nú að leika Drakúla þar sem það hefur verið draumur hans alla ævi og hann elskaði grínið í handritinu.
Þegar Nicolas Cage var að kynna kvikmynd sína Season of the Witch frá árinu 2011 sagði hann að aðdáun sín á leikaranum Christopher Lee væri ástæðan fyrir því að hann léki í hrollvekjum. Lee er talinn einn besti túlkandi Drakúla á hvíta tjaldinu.
Nicholas Hoult lék son Nicolas Cage í The Weather Man (2005). Hoult hefur sagt að Cage hafi verið sér innblástur fyrir mörg hlutverk.
Kastalinn í myndinni heitir Neuschwanstein og er í Bæjaralandi í Þýskalandi. Hann kom einnig við sögu í kvikmyndinni Chitty Chitty Bang Bang og er opinn almenningi. Kastalinn er ekki jafn gamall og hann sýnist, en byggingu hans lauk 1886.
Höfundar og leikstjórar

Chris McKayLeikstjóri
Aðrar myndir

Ryan RidleyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Skybound EntertainmentUS

Universal PicturesUS
Giant WildcatUS
























