Náðu í appið
Medusa Deluxe

Medusa Deluxe (2022)

"A One Shot Hairdresser Murder Mystery"

1 klst 41 mín2022

Myndin er morðgáta sem gerist í hárgreiðslukeppni.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic60
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin er morðgáta sem gerist í hárgreiðslukeppni. Óhóf og bruðl spila saman þegar dauðinn gerir sig heimankominn í veröld þar sem ástríðan fyrir hári nálgast þráhyggju.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Thomas Hardiman
Thomas HardimanLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

EMU FilmsGB
BBC FilmGB
BFIGB
Time Based ArtsGB