Tenor (2022)
Ténor
Antoine, ungur rappari úr úthverfum Parísar, sem vinnur íhlaupavinnu sem matarsendill, hittir frú Loiseau, sem er mikilsmetinn söngkennari við Parísaróperuna.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Antoine, ungur rappari úr úthverfum Parísar, sem vinnur íhlaupavinnu sem matarsendill, hittir frú Loiseau, sem er mikilsmetinn söngkennari við Parísaróperuna. Hún heillast af hráum hæfileikum Antoine, og kynnir hann fyrir heimi óperunnar. Antoine fer nú að læra hjá Loiseau, en leynir öllu saman fyrir vinum og fjölskyldu, þar sem hann óttast að þau muni ekki skilja hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Claude Zidi Jr.Leikstjóri

Raphaël BenolielHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

FirstepFR
Darka Movies

StudioCanalFR






