Palais Royale (1988)
Smokescreen
Þessi svarta kómedía gerist árið 1959 og fjallar um Gerald Price sem er nýkominn til Toronto.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Þessi svarta kómedía gerist árið 1959 og fjallar um Gerald Price sem er nýkominn til Toronto. Hann keppir um hylli Odessa Muldoon við mafíósann Tony Dicarlo. Á sama tíma er Michael Dattalico ákveðinn í að stækka glæpaveldi sitt í Toronto.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Framleiðendur
Metaphor Productions







