Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hunt 2022

(Heon-teu)

Justwatch

Two rivals, a hidden truth.

131 MÍNKóreska
Rotten tomatoes einkunn 68% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Eftir að háttsettur norður-kóreskur embættismaður biður um pólitískt hæli, þá eru forstjóri útlendingamála leyniþjónustunnar, Park Pyong-ho og framkvæmdastjóri innanlandsmála, Kim Jung-do, fengnir til að afhjúpa norður-kóreskan njósnara, sem þekktur er undir nafninu Donglim. Hann hefur komið sér vel fyrir innan leyniþjónustunnar. Þegar njósnarinn... Lesa meira

Eftir að háttsettur norður-kóreskur embættismaður biður um pólitískt hæli, þá eru forstjóri útlendingamála leyniþjónustunnar, Park Pyong-ho og framkvæmdastjóri innanlandsmála, Kim Jung-do, fengnir til að afhjúpa norður-kóreskan njósnara, sem þekktur er undir nafninu Donglim. Hann hefur komið sér vel fyrir innan leyniþjónustunnar. Þegar njósnarinn fer að leka gögnum sem varða þjóðaröryggi þá þurfa deildirnar tvær að byrja að rannsaka hvora aðra. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.09.2023

Mennirnir fá á baukinn

Kvikmyndin Strays, sem kom í bíó um helgina hér á Íslandi, er dýrslega fyndin samkvæmt breska blaðinu The Guardian, þar sem einn af fyndnustu mönnum Hollywood, Will Ferrell, er fremstur í flokki talandi hunda. Myndin fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum. M...

18.07.2023

Mission: Impossible á toppinn með 4.300 gesti

Hinn magnaði Tom Cruise í hlutverki Ethan Hunt brunaði beint á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi í kvikmyndinni Mission: Impossible - Dead Reckoning - Part One. Cruise skákaði þar með annarri stjórstj...

09.07.2023

Stærsta glæfrabragð Cruise

Nýjasta Tom Cruise myndin, Mission: Impossible – Dead Reckoning Part One, er stærsta glæfrabragð Cruise til þessa að mati gagnrýnanda breska blaðsins The Daily Telegraph sem gefur kvikmyndinni fimm stjörnur af fimm mögulegum. Myndin kemur í bíó hér á Íslandi á...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn