Náðu í appið
Hunt

Hunt (2022)

Heon-teu

"Two rivals, a hidden truth."

2 klst 11 mín2022

Eftir að háttsettur norður-kóreskur embættismaður biður um pólitískt hæli, þá eru forstjóri útlendingamála leyniþjónustunnar, Park Pyong-ho og framkvæmdastjóri innanlandsmála, Kim Jung-do, fengnir til að afhjúpa...

Rotten Tomatoes68%
Metacritic55
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir að háttsettur norður-kóreskur embættismaður biður um pólitískt hæli, þá eru forstjóri útlendingamála leyniþjónustunnar, Park Pyong-ho og framkvæmdastjóri innanlandsmála, Kim Jung-do, fengnir til að afhjúpa norður-kóreskan njósnara, sem þekktur er undir nafninu Donglim. Hann hefur komið sér vel fyrir innan leyniþjónustunnar. Þegar njósnarinn fer að leka gögnum sem varða þjóðaröryggi þá þurfa deildirnar tvær að byrja að rannsaka hvora aðra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lee Jung-jae
Lee Jung-jaeLeikstjóri
Jo Seung-Hee
Jo Seung-HeeHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Sanai PicturesKR
Artist StudioKR