Please Baby Please (2022)
"Give yourself to desire!"
Suze og Arthur eru dæmigert par á Lower East Side á Manhattan í New York.
Deila:
Söguþráður
Suze og Arthur eru dæmigert par á Lower East Side á Manhattan í New York. Líf þeirra breytist þegar þau hitta leðurklædda og smjörgreidda mótorhjólagengið The Young Gents. Fyrst eru þau lafhrædd sem breytist svo í hálfgerða ringulreið sem einkennist af háspennu og losta. Þessi kynni við hina leðurklæddu karlmenn opinberar að Suze er í raun leður-pabbi sem hélt hann væri húsmóðir. Kynusli Arthur magnast þegar hinn ungi Teddy vekur upp í honum samkynhneigða þrá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Amanda KramerLeikstjóri

Noel David TaylorHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Rivulet EntertainmentUS
Silver Bullet Entertainment














