Náðu í appið
Blue Beetle

Blue Beetle (2023)

"He's a superhero, whether he likes it or not."

2 klst 7 mín2023

Hinn nýútskrifaði Jaime Reyes kemur heim, fullur eftirvæntingar fyrir framtíðinni, en kemst að því að ekki er allt sem sýnist heima fyrir.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic61
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Hinn nýútskrifaði Jaime Reyes kemur heim, fullur eftirvæntingar fyrir framtíðinni, en kemst að því að ekki er allt sem sýnist heima fyrir. Um leið og hann veltir fyrir sér hlutverki sínu og tilgangi grípa örlögin inn í þegar Jaime er skyndilega með í höndunum fornan líftækni-helgigrip ættaðan utanúr geimnum: the Scarab. Gripurinn velur Jaime til að verða hýsill sinn og galdrar á hann bláan ofurhetjubúning. Örlögin eru ráðin og Jaime verður ofurhetjan Blue Beetle.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta er fyrsta DC teiknimyndasagnakvikmyndin sem byggð er á persónu sem kom fyrst fram í teiknimyndasögum á 21. öldinni. Jaime Reyes sást fyrst í Infinite Crisis #3 í febrúar 2006.
Myndin var upphaflega hugsuð til sýningar eingöngu á streymisveitunni Max (áður HBO Max), en var færð í kvikmyndahús.
Bruna Marquezine tók þátt í leikprufum fyrir hlutverk Supergirl sem Sasha Calle var að lokum ráðin í í The Flash (2023).

Höfundar og leikstjórar

Angel Manuel Soto
Angel Manuel SotoLeikstjórif. -0001
Gareth Dunnet-Alcocer
Gareth Dunnet-AlcocerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
The Safran CompanyUS
DC FilmsUS