Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Blue Beetle 2023

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 16. ágúst 2023

He's a superhero, whether he likes it or not.

127 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
Rotten tomatoes einkunn 92% Audience
The Movies database einkunn 61
/100

Hinn nýútskrifaði Jaime Reyes kemur heim, fullur eftirvæntingar fyrir framtíðinni, en kemst að því að ekki er allt sem sýnist heima fyrir. Um leið og hann veltir fyrir sér hlutverki sínu og tilgangi grípa örlögin inn í þegar Jaime er skyndilega með í höndunum fornan líftækni-helgigrip ættaðan utanúr geimnum: the Scarab. Gripurinn velur Jaime til að verða... Lesa meira

Hinn nýútskrifaði Jaime Reyes kemur heim, fullur eftirvæntingar fyrir framtíðinni, en kemst að því að ekki er allt sem sýnist heima fyrir. Um leið og hann veltir fyrir sér hlutverki sínu og tilgangi grípa örlögin inn í þegar Jaime er skyndilega með í höndunum fornan líftækni-helgigrip ættaðan utanúr geimnum: the Scarab. Gripurinn velur Jaime til að verða hýsill sinn og galdrar á hann bláan ofurhetjubúning. Örlögin eru ráðin og Jaime verður ofurhetjan Blue Beetle.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.08.2023

Barbie komin í 120 milljónir

Barbie kvikmyndin er enn á toppnum á íslenska bíóaðsóknarlistanum eftir fimm vikur í sýningum. Tekjur myndarinnar um síðustu helgi námu rúmum þremur milljónum króna en myndin í öðru sæti, Teenage Mutant Ninja Tu...

18.08.2023

Ofurhetja með svala krafta og fjölskyldu

DC teiknimyndaheimurinn kynnir til leiks nýja hetju, Bláu bjölluna, 22 ára gamlan mexíkóskan strák sem á mjög svala fjölskyldu, svo ekki sé meira sagt. Um er að ræða fyrstu leiknu ofurhetjumynd DC þar sem aðalpers...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn