Limit Up (1989)
"In a man's world, a working girl can use a little magic to get ahead."
Casey Falls er aðstoðarkona kauphallarmiðlarans Peter Oak, en vill sjálf fá leyfi til að vera miðlari.
Deila:
Söguþráður
Casey Falls er aðstoðarkona kauphallarmiðlarans Peter Oak, en vill sjálf fá leyfi til að vera miðlari. Þegar hinn djöfullegi Nike birtist og lofar henni velgengni og yfirnáttúrulegum hæfileikum, þá ákveður Casey, hikandi þó, að taka boðinu. Með því að giska hárrétt á verð sojabauna, þá tekst henni að skapa sér nafn í þessum heimi, en verðið sem Nike krefst er hátt - hann vill fá sál Casey í skiptum!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard MartiniLeikstjóri

Guy RobertsonHandritshöfundur
Framleiðendur
Management Company Entertainment Group (MCEG)




