Curve (2015)
Mallory Rutledge er á leið á bíl unnusta síns til Denver til að hitta hann og giftast honum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Mallory Rutledge er á leið á bíl unnusta síns til Denver til að hitta hann og giftast honum. Á leiðinni ákveður hún að kíkja við í Miklagljúfri. Skyndilega stöðvast bíllinn og Mallory fær ekkert símasamband. Flækingurinn Christian Laughton býður henni að laga bílinn og Mallory þiggur það. Hún býður honum svo far en hann ógnar henni og biður hana að aka með sér á mótel. Mallory grípur til örþrifaráða til að reyna að losna við þorparann og bíllinn endar útaf veginum og Mallory er föst inni í honum. Mun hún sleppa úr bílnum og undan þrjótinum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Blumhouse ProductionsUS

Estrella MediaUS
Ombra FilmsES












