The Strays (2023)
Líf Neve er notalegt og gott í úthverfunum, þar sem hún býr með fjölskyldu sinni, og er í góðu starfi í einkaskóla.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Líf Neve er notalegt og gott í úthverfunum, þar sem hún býr með fjölskyldu sinni, og er í góðu starfi í einkaskóla. En þegar hún fer að taka eftir undarlegum manni og konu sem birtast óvænt á skrýtnum augnablikum, þá fer hún að efast um eigin geðheilsu. Hún leitar aðstoðar hjá fjölskyldu sinni, en þegar fólkið hennar trúir henni ekki, þá er hún algjörlega ráðalaus.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nathaniel Martello-WhiteLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Air Street FilmsGB

The BureauGB











