Náðu í appið
The Strays

The Strays (2023)

1 klst 40 mín2023

Líf Neve er notalegt og gott í úthverfunum, þar sem hún býr með fjölskyldu sinni, og er í góðu starfi í einkaskóla.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic58
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Líf Neve er notalegt og gott í úthverfunum, þar sem hún býr með fjölskyldu sinni, og er í góðu starfi í einkaskóla. En þegar hún fer að taka eftir undarlegum manni og konu sem birtast óvænt á skrýtnum augnablikum, þá fer hún að efast um eigin geðheilsu. Hún leitar aðstoðar hjá fjölskyldu sinni, en þegar fólkið hennar trúir henni ekki, þá er hún algjörlega ráðalaus.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Air Street FilmsGB
The BureauGB