Demon Slayer: Kimetsu no Yaiba -To the Swordsmith Village (2023)
"Destroyer of demons."
Eftir að fjölskylda hans er myrt á hrottalegan hátt þá gerist hinn góðhjartaði Tanjiro Kamado Púkabani í þeirri von að ná að breyta systur sinni Nezuko aftur í manneskju.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Eftir að fjölskylda hans er myrt á hrottalegan hátt þá gerist hinn góðhjartaði Tanjiro Kamado Púkabani í þeirri von að ná að breyta systur sinni Nezuko aftur í manneskju. Með félögum sínum Zenitsu og Inosuke, og einum besta djöflabananum, Tengen Uzui, þá fara þeir nú í leiðangur þar sem þeir hitta hina kraftmiklu púka Daki og Gyutaro.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Haruo SotozakiLeikstjóri

Koyoharu GotougeHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

ufotableJP

AniplexJP

TOHOJP









