Náðu í appið
Mine

Mine (2016)

"Stand Your Ground."

1 klst 46 mín2016

Leyniskyttan Mike Stevens er í miðri eyðimörkinni að reyna að taka af lífi leiðtoga hryðjuverkahóps.

Rotten Tomatoes16%
Metacritic40
Deila:

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Leyniskyttan Mike Stevens er í miðri eyðimörkinni að reyna að taka af lífi leiðtoga hryðjuverkahóps. Eftir þrjá mánuði og sex daga í eyðimörkinni getur eitt lítið hik orðið til þess að klúðra öllu. Nú er Stevens fastur einn á óvinasvæði og ekki bætir úr skák að annar fótur hans er ofaná jarðsprengju. Nú þarf hann að reyna að lifa af næstu 52 tímana þegar hjálp á að berast, og það eru ekki bara náttúruöflin sem gera honum lífið leitt heldur þarf hann að halda sönsum andlega.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Fabio Guaglione
Fabio GuaglioneLeikstjórif. -0001
Fabio Resinaro
Fabio ResinaroLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Eagle PicturesIT
The Safran CompanyUS
Roxbury
SUN FILM
MiCIT