Mine (2016)
"Stand Your Ground."
Leyniskyttan Mike Stevens er í miðri eyðimörkinni að reyna að taka af lífi leiðtoga hryðjuverkahóps.
Deila:
Söguþráður
Leyniskyttan Mike Stevens er í miðri eyðimörkinni að reyna að taka af lífi leiðtoga hryðjuverkahóps. Eftir þrjá mánuði og sex daga í eyðimörkinni getur eitt lítið hik orðið til þess að klúðra öllu. Nú er Stevens fastur einn á óvinasvæði og ekki bætir úr skák að annar fótur hans er ofaná jarðsprengju. Nú þarf hann að reyna að lifa af næstu 52 tímana þegar hjálp á að berast, og það eru ekki bara náttúruöflin sem gera honum lífið leitt heldur þarf hann að halda sönsum andlega.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Fabio GuaglioneLeikstjóri

Fabio ResinaroLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Eagle PicturesIT

The Safran CompanyUS
Roxbury
SUN FILM

MiCIT















