Náðu í appið
 The Grump: In Search of an Escort

The Grump: In Search of an Escort (2022)

Mielensäpahoittaja Eskorttia etsimässä

1 klst 49 mín2022

Bráðskemmtileg gamanmynd um nöldursegg sem kallaður er The Grump.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára

Söguþráður

Bráðskemmtileg gamanmynd um nöldursegg sem kallaður er The Grump. Hann ferðast til Þýskalands til þess að freista þess að kaupa notaðan bíl. Hann endar hins vegar á því í leiðinni að þurfa að horfast í augu við fortíðina og gera upp ýmis mál.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Kvikmyndin er byggð á skáldsögu eftir rithöfundinn Tuomas Kyrö. Hann skrifaði nokkrar sögur um sömu persónuna sem upphaflega voru settar upp sem útvarpsleikrit. Útvarpsleikritin nutu mikilla vinsælda og í framhaldi af þeim skrifaði Tuomas Kyrö skáldsögur sem einnig urðu vinsælar.
Leikstjórinn Mika Kaurismäki hefur sagt að myndin endurspegli að einhverju leyti persónulega reynslu hans af sambandi sínu við bróður sinn. Hann segir að það að eiga yngri bróður sem er örlítið skapstyggur hafi hjálpað honum að tengja við aðstæður bræðranna í myndinni.

Höfundar og leikstjórar

Mika Kaurismäki
Mika KaurismäkiLeikstjórif. -0001
Tuomas Kyrö
Tuomas KyröHandritshöfundurf. -0001
Daniela Hakulinen
Daniela HakulinenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Solar FilmsFI
Aspekt TelefilmDE
Cuckoo Clock EntertainmentDE