Náðu í appið
Luther: The Fallen Sun

Luther: The Fallen Sun (2023)

2 klst 9 mín2023

Viðurstyggilegur fjöldamorðingi heldur Lundúnaborg í heljargreipum á sama tíma og hinn bráðsnjalli rannsóknarlögreglumaður John Luther, sem fallinn er í ónáð, situr í fangelsi.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic53
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Viðurstyggilegur fjöldamorðingi heldur Lundúnaborg í heljargreipum á sama tíma og hinn bráðsnjalli rannsóknarlögreglumaður John Luther, sem fallinn er í ónáð, situr í fangelsi. Luther sér eftir því að hafa ekki náð að klófesta morðingjann þegar tækifæri gafst á sínum tíma. Hann ákveður því að brjótast út úr fangelsinu til að ljúka verkinu hvað sem það kostar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jamie Payne
Jamie PayneLeikstjórif. -0001
Neil Cross
Neil CrossHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Chernin EntertainmentUS
BBC FilmGB