Luther: The Fallen Sun (2023)
Viðurstyggilegur fjöldamorðingi heldur Lundúnaborg í heljargreipum á sama tíma og hinn bráðsnjalli rannsóknarlögreglumaður John Luther, sem fallinn er í ónáð, situr í fangelsi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Viðurstyggilegur fjöldamorðingi heldur Lundúnaborg í heljargreipum á sama tíma og hinn bráðsnjalli rannsóknarlögreglumaður John Luther, sem fallinn er í ónáð, situr í fangelsi. Luther sér eftir því að hafa ekki náð að klófesta morðingjann þegar tækifæri gafst á sínum tíma. Hann ákveður því að brjótast út úr fangelsinu til að ljúka verkinu hvað sem það kostar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jamie PayneLeikstjóri

Neil CrossHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Chernin EntertainmentUS

BBC FilmGB













