Náðu í appið
Joy Ride

Joy Ride (2023)

"Four friends. One trip. No luck."

1 klst 35 mín2023

Myndin fjallar um fjóra bandaríska vini af asískum ættum sem treysta böndin milli sín og komast að ýmsu um ástina, á leið sinni í gegnum...

Rotten Tomatoes90%
Metacritic74
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin fjallar um fjóra bandaríska vini af asískum ættum sem treysta böndin milli sín og komast að ýmsu um ástina, á leið sinni í gegnum Asíu í leit að blóðmóður eins þeirra.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Vinnuheiti kvikmyndarinnar var Joy Fuck Club sem var tilvísun í The Joy Luck Club frá árinu 1993, dramamynd sem er einnig með asísk-amerískt leikaralið að mestu.
Myndin kláraðist í mars 2023, nokkrum dögum fyrir frumsýningu á South By Southwest hátíðinni í Bandaríkjunum.

Höfundar og leikstjórar

Adele Lim
Adele LimLeikstjórif. -0001
Cherry Chevapravatdumrong
Cherry ChevapravatdumrongHandritshöfundurf. -0001
Teresa Hsiao
Teresa HsiaoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

LionsgateUS
Point Grey PicturesUS
Red Mysterious HippoGB