Náðu í appið
Friends and Enemies

Friends and Enemies (1992)

Amici nemici

1 klst 43 mín1992

Hópur góðra vina lendir í krísu þegar einn úr hópnum lendir í slag á bar og næstum drepur mann, en þau höfðu komið á barinn eftir að hafa leikið mikilvægan hafnaboltaleik.

TMDB5.0
Deila:

Söguþráður

Hópur góðra vina lendir í krísu þegar einn úr hópnum lendir í slag á bar og næstum drepur mann, en þau höfðu komið á barinn eftir að hafa leikið mikilvægan hafnaboltaleik. Vinirnir ákveða að hringja ekki á lögregluna, og gera hvað þeir geta til að eyða sönnunargögnum í von um að maðurinn sem var barinn muni deyja og enginn muni bera kennsl á árásarmanninn. En eftir þetta fá allir samviskubit. Erfiðleikar þeirra magnast upp þegar svo virðist sem fórnarlambið virðist ætla að lifa árásina af, og rannsóknarlögreglumaðurinn sem fær málið til rannsóknar, tengist drengjunum fjölskylduböndum. En faðir eins drengjanna lætur yfirhylminguna óátalda, og hjálpar þeim í þeirri von að málið komist ekki upp.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andrew Frank
Andrew FrankLeikstjóri
Mark Distefano
Mark DistefanoHandritshöfundur
Thomas McCluskey
Thomas McCluskeyHandritshöfundur