Náðu í appið
Rise

Rise (2022)

En corps

1 klst 57 mín2022

Élise hélt að hún ætti fullkomið líf: Frábæran kærasta og upprennandi feril sem ballettdansari.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Élise hélt að hún ætti fullkomið líf: Frábæran kærasta og upprennandi feril sem ballettdansari. En allt breytist þegar hún kemst að því að kærastinn heldur framhjá henni og hún meiðist í sýningu, sem þýðir að hún getur líklega aldrei dansað á ný. Bataferlið leiðir hana frá París til Brittany þar sem vinir hennar, nýr kærasti og frelsi nútímadansins, hjálpar henni að kynnast föður sínum á ný og sjálfri sér.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Cédric Klapisch
Cédric KlapischLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Santiago Amigorena
Santiago AmigorenaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Ce qui me meutFR
France 2 CinémaFR
StudioCanalFR
Panache ProductionsBE
La Compagnie CinématographiqueBE