Náðu í appið
Spontaneous

Spontaneous (2020)

"An explosive love story"

1 klst 41 mín2020

Þegar samnemendur þeirra í menntaskólanum byrja skyndilega og bókstaflega að springa í loft upp af óútskýranlegum ástæðum, þá reyna eldri nemarnir þau Mara og Dylan...

Rotten Tomatoes96%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar samnemendur þeirra í menntaskólanum byrja skyndilega og bókstaflega að springa í loft upp af óútskýranlegum ástæðum, þá reyna eldri nemarnir þau Mara og Dylan að lifa af í heimi þar sem hver mínúta gæti orðið þeirra síðasta. Þegar ástin kviknar á milli þeirra átta þau sig betur og betur á því að það er ekki sjálfgefið að þau lifi annan dag, og geta því loksins farið að lifa í núinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brian Duffield
Brian DuffieldLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Awesomeness FilmsUS
Jurassic PartyUS