Noise (2023)
Áhrifavaldurinn Matt, sem á hinn nýfædda Julius, kemst að drungalegu leyndarmáli úr fortíð föður síns, sem glímir nú við minnisglöp.
Deila:
Söguþráður
Áhrifavaldurinn Matt, sem á hinn nýfædda Julius, kemst að drungalegu leyndarmáli úr fortíð föður síns, sem glímir nú við minnisglöp. Hann hefur ítarlega rannsókn og þar með opnast heilt pandórubox af leyndarmálum og meira fjölskyldudrama en hann bjóst við. Eiginkona hans, Liv, hefur miklar áhyggur og gerir hvað hún getur til að missa hann ekki, en er það orðið of seint ... ?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

CaviarBE

Screen FlandersBE













