Naked souls er ein af þessum lítt þekktu B-myndum. Þar sem hún er ekki í kvikmyndahandbók Maltin´s mundi maður ekki búast við því að hún væri til umfjöllunar hér á kvikmyndir.is. En...
Naked Souls (1996)
"Desired By Every Man. Possessed By One."
Edward hefur nóg að gera við að reyna að komast að leyndarmálum fólks með hugsanalestri.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Edward hefur nóg að gera við að reyna að komast að leyndarmálum fólks með hugsanalestri. Hann gefur sig allan í vinnuna, og kærastan, Britt, verður því útundan. Longstreet kemur nú til sögunnar og býður Edward stað til að vinna að rannsóknum sínum með ótakmarkað fé til umráða. En það býr þó meira að baki þar sem Edward er á einhvern hátt að ná að leysa gátuna um hvernig hægt sé að lifa að eilífu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lyndon ChubbuckLeikstjóri

Frank DietzHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Vanguard Entertainment
WarnerVision Films
Mr. E Productions Inc.









