No Hard Feelings (2023)
"Pretty. Awkward."
Uber bílstjórinn Maddie þarfnast nauðsynlega meiri tekna og svarar auglýsingu efnaðra hjóna sem leita að einhverri til að fara með 19 ára gömlum feimnum syni...
Deila:
Bönnuð innan 14 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Uber bílstjórinn Maddie þarfnast nauðsynlega meiri tekna og svarar auglýsingu efnaðra hjóna sem leita að einhverri til að fara með 19 ára gömlum feimnum syni þeirra Percy á stefnumót áður en hann fer í háskóla.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Andrew Barth Feldman beið með að hefja nám í Harvard háskólanum til að geta leikið í myndinni.
Hugmyndin að baki myndinni er ættuð úr raunverulegri smáauglýsingu úr Craigslist.
Jennifer Lawrence hefur sagt að hún hafi aldrei skemmt sér jafnvel við að leika í neinni mynd eins og þessari.
Jennifer Lawrence hefur líkt Andrew Barth Feldman við Christian Bale. Báðir búi þeir yfir miklum spunahæfileikum.
Höfundar og leikstjórar

Gene StupnitskyLeikstjóri
Aðrar myndir

John PhillipsHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Excellent CadaverUS

OPE PartnersUS

Columbia PicturesUS
Saks Picture CompanyUS




















