Náðu í appið
No Hard Feelings

No Hard Feelings (2023)

"Pretty. Awkward."

1 klst 43 mín2023

Uber bílstjórinn Maddie þarfnast nauðsynlega meiri tekna og svarar auglýsingu efnaðra hjóna sem leita að einhverri til að fara með 19 ára gömlum feimnum syni...

Rotten Tomatoes71%
Metacritic59
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Uber bílstjórinn Maddie þarfnast nauðsynlega meiri tekna og svarar auglýsingu efnaðra hjóna sem leita að einhverri til að fara með 19 ára gömlum feimnum syni þeirra Percy á stefnumót áður en hann fer í háskóla.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Andrew Barth Feldman beið með að hefja nám í Harvard háskólanum til að geta leikið í myndinni.
Hugmyndin að baki myndinni er ættuð úr raunverulegri smáauglýsingu úr Craigslist.
Jennifer Lawrence hefur sagt að hún hafi aldrei skemmt sér jafnvel við að leika í neinni mynd eins og þessari.
Jennifer Lawrence hefur líkt Andrew Barth Feldman við Christian Bale. Báðir búi þeir yfir miklum spunahæfileikum.

Höfundar og leikstjórar

Gene Stupnitsky
Gene StupnitskyLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

John Phillips
John PhillipsHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Excellent CadaverUS
OPE PartnersUS
Columbia PicturesUS
Saks Picture CompanyUS