Náðu í appið
Paint

Paint (2023)

"go to a special place."

1 klst 36 mín2023

Carl Nargle, aðal sjónvarpslistmálarinn í Vermont í Bandaríkjunum, er sannfærður um að hann hafi sé algjörlega með allt á hreinu: frábærar krullur, sérútbúinn sendibíl og...

Rotten Tomatoes31%
Metacritic45
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Carl Nargle, aðal sjónvarpslistmálarinn í Vermont í Bandaríkjunum, er sannfærður um að hann hafi sé algjörlega með allt á hreinu: frábærar krullur, sérútbúinn sendibíl og aðdáendur sem fylgjast af aðdáun með hverri pensilstroku ... þar til yngri og betri myndlistarmaður kemur og stelur öllu og öllum sem Carl elskar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Brit McAdams
Brit McAdamsLeikstjóri
Brit McAdams
Brit McAdamsHandritshöfundur

Framleiðendur

Silver Lining EntertainmentUS
Blue Creek PicturesUS
IFC FIlmsUS
Balcony 9 ProductionsUS