Girl Picture (2022)
Tytöt tytöt tytöt
"It takes a good fall to know where you stand."
Þrjár ungar stúlkur gera sitt besta til að lifa af skammdegið í Finnlandi.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Þrjár ungar stúlkur gera sitt besta til að lifa af skammdegið í Finnlandi. Rönkkö og Mimmi vinna á djúsbar í verslunarmiðstöð. Einn daginn kynnast þær Emmu, skautadrottningu sem hristir upp í tilveru vinkvennana. Allt breytist þegar ástin er annars vegar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Citizen Jane ProductionsFI
Verðlaun
🏆
Hlaut áhorfendaverðlaunin á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum.












