Unruly (2022)
Ustyrlig
Myndin er byggð á sönnum atburðum þar sem við fylgjumst með ungri stúlku sem er send gegn vilja sínum á heimili fyrir ungar stúlkur í...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Myndin er byggð á sönnum atburðum þar sem við fylgjumst með ungri stúlku sem er send gegn vilja sínum á heimili fyrir ungar stúlkur í vanda.Þar er hún svipt öllum réttindum sínum í Danmörku.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Malou ReymannLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Nordisk Film DenmarkDK
Verðlaun
🏆
Myndin hlaut Dragon Awards, aðalverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg 2023.










