Náðu í appið
Royalteen: Princess Margrethe

Royalteen: Princess Margrethe (2023)

1 klst 38 mín2023

Lokaballið i fyrra endaði með miklu drama fyrir Margréti prinsessu.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Lokaballið i fyrra endaði með miklu drama fyrir Margréti prinsessu. Hún þorir ekki að segja neinum frá hvað gerðist þetta kvöld þegar hún var lögð inn á spítala. Skyndilega ákveður danska konungsfjölskyldan að heimsækja Noreg og Margrét fær loksins að hitta hinn myndarlega Danaprins sem hún hefur verið að spjalla við í marga mánuði. Þegar fjölskyldudrama byrjar að vaxa með hverjum deginum fyrir norsku konungsfjölskylduna, þá lendir Margrét í klemmu milli þess að hjálpa fjölskyldunni og vera sterk á erfiðum tímum, eða sýna viðkvæmni í leit að ást.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ingvild Søderlind
Ingvild SøderlindLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

The Global Ensemble DramaNO