Náðu í appið
Official Competition

Official Competition (2021)

"Making art compete is atrocious"

1 klst 55 mín2021

Milljarðamæringur í leit að frægð og frama ákveður að búa til einstaka tímamótakvikmynd.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic79
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Milljarðamæringur í leit að frægð og frama ákveður að búa til einstaka tímamótakvikmynd. Til að ná þessu takmarki þá ræður hann þá allra bestu í bransanum: Hinn víðfræga leikstjóra Lola Cuevas og tvo þekkta leikara sem eru ekki bara mjög hæfileikaríkir heldur með mikil og stór egó; Hollywood stjörnuna Félix Rivero og leikhúsmanninn Iván Torres. Þeir eru báðir goðsagnir, en ekki endilega bestu vinir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mariano Cohn
Mariano CohnLeikstjóri
Gastón Duprat
Gastón DupratLeikstjóri
Andrés Duprat
Andrés DupratHandritshöfundur

Framleiðendur

The Mediapro StudioES