Official Competition (2021)
"Making art compete is atrocious"
Milljarðamæringur í leit að frægð og frama ákveður að búa til einstaka tímamótakvikmynd.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Milljarðamæringur í leit að frægð og frama ákveður að búa til einstaka tímamótakvikmynd. Til að ná þessu takmarki þá ræður hann þá allra bestu í bransanum: Hinn víðfræga leikstjóra Lola Cuevas og tvo þekkta leikara sem eru ekki bara mjög hæfileikaríkir heldur með mikil og stór egó; Hollywood stjörnuna Félix Rivero og leikhúsmanninn Iván Torres. Þeir eru báðir goðsagnir, en ekki endilega bestu vinir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Mediapro StudioES















