The Inspection (2022)
Ellis French er ungur samkynhneigður svartur maður, sem var hafnað af móður sinni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Ellis French er ungur samkynhneigður svartur maður, sem var hafnað af móður sinni. Þar sem framtíðarmöguleikarnir voru ekki margir gengur hann í herinn og gerir hvað hann getur til að komast áfram í kerfi sem gæti útilokað hann. En á sama tíma og hann berst gegn rótgrónum fordómum og þarf að ganga í gegnum erfiða þjálfun finnur hann fyrir óvæntri vináttu, styrk og stuðningi frá þessu nýja samfélagi, sem lætur honum finnast hann tilheyra hópnum og breytir lífi hans til frambúðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Elegance BrattonLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Freedom Principle

Gamechanger FilmsUS

A24US












