Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Meg 2: The Trench 2023

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 2. ágúst 2023

New Meg. Old Chum.

116 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 28% Critics
Rotten tomatoes einkunn 73% Audience
The Movies database einkunn 40
/100

Neðansjávarrannsóknarteymið fer ofaní myrkustu hyldýpi sjávar og berst þar við skelfilegar forsögulegar sjávarskepnur. Allt breytist þegar námuverkefni setur ferðina í uppnám. Nú þurfa þau á öllu sínu að halda til að lifa af.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.08.2023

Bleikt áfram ríkjandi topplitur

Hinn bleiki og fullkomni heimur Barbie heldur áfram að heilla íslenska bíógesti, eins og reyndar í Bandaríkjunum og víðar. Nýlega fór myndin yfir eins milljarðs dala tekjumarkið í Bandaríkjunum en Greta Gerwig leikstj...

03.08.2023

12 bestu hákarlamyndir sögunnar

Allt síðan Jaws skráði sig á spjöld sögunnar sem fyrsti sumarstórsmellurinn í bíó árið 1975 hafa hákarlamyndir átt sérstakan stað í huga bíógesta og ástæðan er einföld: Hvort sem sögð er saga af trylltum man...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn